Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Ýmsu svipar saman í aðdraganda kosninga í desemberbyrjun 1979 og því að landsmenn ganga að kjörborðinu á morgun, 30. nóvember. Fyrir 45 árum, þann 9. október, sleit Alþýðuflokkurinn samstarfi við Alþýðubandalag og Framsóknarflokk í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar sem þá hafði verið við völd í rúmlega eitt ár. Ríkisstjórnin fór frá og þann 15. október við tók minnihlutahlutastjórn Alþýðuflokksins undir forsæti Benedikts Gröndal. Sú stjórn naut hlutleysis Sjálfstæðisflokksins. Möguleiki á minnihlutastjórn sjálfstæðismanna sem Alþýðuflokkur verði hafði einnig verið ræddur.
Alþýðuflokkur hafði sannfærst
Kosningar og staðan í stjórnmálunum almennt var rædd á Alþingi 16. október 1979 og þar sagði Benedikt Gröndal forsætisráðherra:
...