„Það er greinilegt á þessu svari fjármálaráðuneytisins að heimildin fyrir sölu á flugvallarlandinu er byggð á mjög veikum forsendum. Hér er um að ræða svo mikilvægt mál að það er ekki forsvaranlegt að færa flugvallargirðinguna fyrr en búið er…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Það er greinilegt á þessu svari fjármálaráðuneytisins að heimildin fyrir sölu á flugvallarlandinu er byggð á mjög veikum forsendum. Hér er um að ræða svo mikilvægt mál að það er ekki forsvaranlegt að færa flugvallargirðinguna fyrr en búið er að skera úr um hvort ráðherrann fór fram úr lagaheimildum eða ekki,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson formaður fjárlaganefndar um sölu á landi ríkisins til Reykjavíkurborgar árið 2013.