Margir voru mættir í verslun Krónunnar á Bíldshöfða í gær sem þá var opnuð eftir gagngerar breytingar. Verslunarrýmið hefur verið endurhannað og mörgu bætt við frá því sem var. Ávaxta- og grænmetisdeildin var stækkuð svo og brauðdeild
Krónufólk Frá vinstri: Kári Hafsteinsson, Ólafur Gunnar Þórhallsson, Sigurður Gunnar Markússon og Guðrún Aðalsteinsdóttir.
Krónufólk Frá vinstri: Kári Hafsteinsson, Ólafur Gunnar Þórhallsson, Sigurður Gunnar Markússon og Guðrún Aðalsteinsdóttir. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Margir voru mættir í verslun Krónunnar á Bíldshöfða í gær sem þá var opnuð eftir gagngerar breytingar. Verslunarrýmið hefur verið endurhannað og mörgu bætt við frá því sem var. Ávaxta- og grænmetisdeildin var stækkuð svo og brauðdeild. Umhverfisvænar lausnir eru innleiddar þar sem tök leyfa og hollustuvörum hvers konar er lyft á stall í versluninni sem hefur Svansvottun.

„Við erum afar ánægð með hvernig til hefur tekist í breytingum hér. Tími

...