Ef grunur vaknar um að eitthvað óeðlilegt sé á bak við sérstakan kosningahnapp á miðlum Meta (Instagram og Facebook) kann það að gefa tilefni til skoðunar að mati Þórðar Sveinssonar yfirlögfræðings Persónuverndar
Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Ef grunur vaknar um að eitthvað óeðlilegt sé á bak við sérstakan kosningahnapp á miðlum Meta (Instagram og Facebook) kann það að gefa tilefni til skoðunar að mati Þórðar Sveinssonar yfirlögfræðings Persónuverndar.
Kosningahnappur, sem vísar á upplýsingasíðu alþingiskosninga á island.is, birtist aðeins sumum notendum miðlanna. Spurður hvort ekki sé óheppilegt að hnappurinn birtist aðeins sumum notendum segir Þórður óvarlegt að tjá sig mikið um það þar
...