Nýverið var Golden Rooster-verðlaunahátíðin haldin í Kína, sem eru hin árlegu kvikmyndaverðlaun kínversku kvikmyndaakademíunnar. Segir í tilkynningu að undanfarin 37 ár hafi þær kínversku myndir sem þyki skara fram úr verið verðlaunaðar en fyrir…
Nýverið var Golden Rooster-verðlaunahátíðin haldin í Kína, sem eru hin árlegu kvikmyndaverðlaun kínversku kvikmyndaakademíunnar. Segir í tilkynningu að undanfarin 37 ár hafi þær kínversku myndir sem þyki skara fram úr verið verðlaunaðar en fyrir nokkrum árum hafi akademían einnig hafið að verðlauna erlendar myndir og í ár hafi Sophia Olsson kvikmyndatökukona hlotið verðlaun fyrir besta listræna framlagið í alþjóðlegri kvikmynd fyrir Ljósbrot.