Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands er afar ósáttur við yfirlýsingu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í vikunni þess efnis að útboð á hönnun grunnsýningar Náttúruminjasafns Íslands í höfuðstöðvum safnsins á Seltjarnarnesi, Náttúruhúsi í Nesi, …

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands er afar ósáttur við yfirlýsingu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í vikunni þess efnis að útboð á hönnun grunnsýningar Náttúruminjasafns Íslands í höfuðstöðvum safnsins á Seltjarnarnesi, Náttúruhúsi í Nesi, hafi ekki verið gert með vilja og vitund ráðuneytisins. Morgunblaðið ræddi við Hilmar á miðvikudag og þar lýsti hann óánægju sinni með að ráðuneytið hefði ekki fjármagnað hönnun sýningarinnar að fullu en það hefði meðal annars leitt til þess að

...