Niðurstöður óformlegrar könnunar í þættinum Skemmtilegri leiðinni heim á K100 draga fram aðra mynd af fylgi stjórnmálaflokkanna en hefðbundnar kannanir hafa sýnt. Flokkur fólksins var oftast nefndur af þeim sem hringdu inn í þáttinn á dögunum, og…
— Ljósmynd/Unnur Karen

Niðurstöður óformlegrar könnunar í þættinum Skemmtilegri leiðinni heim á K100 draga fram aðra mynd af fylgi stjórnmálaflokkanna en hefðbundnar kannanir hafa sýnt.

Flokkur fólksins var oftast nefndur af þeim sem hringdu inn í þáttinn á dögunum, og hlustendur lýstu Ingu sem „eina vitinu“ og þeirri sem „talar fyrir fólkið í landinu“.

„Kannski verður hún bara forsætisráðherra,“ sagði Jón Axel þáttastjórnandi hissa að lokum. Það kemur þó í ljós fljótlega hvernig raunverulegar kosningar fara. Nánar á K100.is.