Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur verða í auknum mæli varir við að gestir smygli áfengi inn á staðina. Háir áfengisskattar og erfitt efnahagsástand eru meðal ástæðna þessa en fólk á öllum aldri hefur orðið uppvíst að smygli
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur verða í auknum mæli varir við að gestir smygli áfengi inn á staðina. Háir áfengisskattar og erfitt efnahagsástand eru meðal ástæðna þessa en fólk á öllum aldri hefur orðið uppvíst að smygli.
„Þetta hefur aukist gríðarlega síðasta árið eða tvö. Það hefur kreppt að í þjóðfélaginu en fólk vill samt alltaf skemmta sér,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, veitingamaður á Röntgen við
...