Mun fleiri konur en karlar hafa verið beittar kynferðisofbeldi um ævina. Konur eru mun líklegri en karlar til að verða fyrir kynferðisofbeldi í nánu sambandi, þ.e. að gerandi hafi verið núverandi eða fyrrverandi maki, kærasti eða kærasta
Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
Mun fleiri konur en karlar hafa verið beittar kynferðisofbeldi um ævina. Konur eru mun líklegri en karlar til að verða fyrir kynferðisofbeldi í nánu sambandi, þ.e. að gerandi hafi verið núverandi eða fyrrverandi maki, kærasti eða kærasta. Einnig er algengt að gerandi hafi verið vinur eða félagi þeirra eða þeim ókunnugur.
Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem greint er frá í Talnabrunni landlæknisembættisins. Niðurstöður sýna
...