Verkfallsaðgerðir í leik-, grunn-, framhalds- og tónlistarskólum voru stöðvaðar í gær og mæta því kennarar sem hafa verið í verkfalli aftur til vinnu á mánudag. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram tillögu við samninganefndir kennara,…
Kjaraviðræður Formaður Kennarasambands Íslands segir samkomulagið skref í rétta átt en enn sé mikið verk fyrir höndum.
Kjaraviðræður Formaður Kennarasambands Íslands segir samkomulagið skref í rétta átt en enn sé mikið verk fyrir höndum. — Morgunblaðið/Eggert

Birta Hannesdóttir

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

Verkfallsaðgerðir í leik-, grunn-, framhalds- og tónlistarskólum voru stöðvaðar í gær og mæta því kennarar sem hafa verið í verkfalli aftur til vinnu á mánudag.

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram tillögu við samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga á fimmtudag um að fresta verkfallsaðgerðum út janúarmánuð til að skapa vinnufrið í þeim kjaraviðræðum sem standa nú

...