Maó Alheimsdóttir
Maó Alheimsdóttir

Á aðventunni lesa höfundar upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini. Fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember, munu eftirtaldir höfundar lesa upp úr verkum sínum: Dagur Hjartarson, Mao Alheimsdóttir, Halldór Armand og Jón Kalman Stefánsson. Upplestrar fara fram á hverjum sunnudegi á aðventunni. Hefst dagskráin klukkan 14 og stendur í klukkutíma. Aðgangur er ókeypis.