Góð kveðja barst frá Eiríki Grímssyni sem horfði á kappræður á Stöð 2 í lok vikunnar og datt í hug: Á Austfjörðum allt er að frjósa. Aftur er byrjað að gjósa. Verst er þó eitt ég veit ekki neitt hvuddn andskotann á ég að kjósa? Einnig barst kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni
Pétur Blöndal
p.blondal@gmail.com
Góð kveðja barst frá Eiríki Grímssyni sem horfði á kappræður á Stöð 2 í lok vikunnar og datt í hug:
Á Austfjörðum allt er að frjósa.
Aftur er byrjað að gjósa.
Verst er þó eitt
ég veit ekki neitt
hvuddn andskotann á ég að kjósa?
Einnig barst kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni. „Hvílíkt kraftaverkafólk í framboði!“
Og svo bætir hann við:
Hugsjón hver er sett á sölu,
svo er allt á haus.
Yfirboðin öll með tölu
...