Mikil umskipti hafa orðið á fylgi rótgróinna flokka á þessari öld. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins eftir alþingiskosningarnar á laugardag, en flokkurinn hlaut flest atkvæði, 20,8%. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur flokka á Alþingi en…
Kosningar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Snorri Másson, nýr þingmaður Miðflokksins, ræða niðurstöður í Spursmálum fyrir fullum sal á Hilton Reykjavik Nordica. Þátturinn fer í loftið kl. 14 í dag á mbl.is.
Kosningar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Snorri Másson, nýr þingmaður Miðflokksins, ræða niðurstöður í Spursmálum fyrir fullum sal á Hilton Reykjavik Nordica. Þátturinn fer í loftið kl. 14 í dag á mbl.is. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Sonja Sif Þórólfsdóttir

Skúli Halldórsson

Mikil umskipti hafa orðið á fylgi rótgróinna flokka á þessari öld. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins eftir alþingiskosningarnar á laugardag, en flokkurinn hlaut flest atkvæði, 20,8%. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur flokka á Alþingi en hann hlaut 19,4% atkvæða og Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með 15,8%.

Viðreisn er í lykilstöðu þegar litið er til komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Nokkrir möguleikar eru fyrir hendi þegar að

...