Mikil umskipti hafa orðið á fylgi rótgróinna flokka á þessari öld. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins eftir alþingiskosningarnar á laugardag, en flokkurinn hlaut flest atkvæði, 20,8%. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur flokka á Alþingi en…
Sonja Sif Þórólfsdóttir
Skúli Halldórsson
Mikil umskipti hafa orðið á fylgi rótgróinna flokka á þessari öld. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins eftir alþingiskosningarnar á laugardag, en flokkurinn hlaut flest atkvæði, 20,8%. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur flokka á Alþingi en hann hlaut 19,4% atkvæða og Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með 15,8%.
Viðreisn er í lykilstöðu þegar litið er til komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Nokkrir möguleikar eru fyrir hendi þegar að
...