Nokkrir möguleikar eru fyrir hendi þegar að því kemur að mynda nýja ríkisstjórn. Í dag munu formenn þeirra stjórnmálaflokka sem fengu mann kjörinn á Alþingi ganga á fund forseta sem í framhaldinu mun veita einum þeirra umboð til að mynda ríkisstjórn
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Nokkrir möguleikar eru fyrir hendi þegar að því kemur að mynda nýja ríkisstjórn. Í dag munu formenn þeirra stjórnmálaflokka sem fengu mann kjörinn á Alþingi ganga á fund forseta sem í framhaldinu mun veita einum þeirra umboð til að mynda ríkisstjórn.
Miklar sviptingar urðu
...