Óhætt er að segja að til mikilla tíðinda hafi dregið í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. Fyrst ber þar að telja afhroð þeirra stjórnmálaflokka sem lengst eru til vinstri í íslenskum stjórnmálum, en enginn þeirra þriggja sem skipa þann bás náði manni inn á þing
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Óhætt er að segja að til mikilla tíðinda hafi dregið í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. Fyrst ber þar að telja afhroð þeirra stjórnmálaflokka sem lengst eru til vinstri í íslenskum stjórnmálum, en enginn þeirra þriggja sem skipa þann bás náði manni inn á þing. Þá má einnig nefna talsvert fylgistap Sjálfstæðisflokksins, þótt það
...