Marfríður Hrund Smáradóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1958. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. nóvember 2024.
Foreldrar hennar voru Smári Karlsson flugstjóri, f. 20. mars 1923, d. 23. janúar 2014, og Regína Benedikta Thoroddsen hjúkrunarkona, f. 30. júní 1924, d. 6. desember 2000. Systkin Marfríðar Hrundar eru Hrafnhildur Rós, f. 19. desember 1949, d. 29. maí 2023, Smári Magnús, f. 17. júní 1954, og Skúli Þór, f. 30. mars 1961.
Eftirlifandi eiginmaður hennar er Erlingur Gunnarsson flugstjóri, f. 12. október 1958. Börn þeirra eru: 1) Dana Björk stjórnmálafræðingur, f. 9. mars 1984. Eiginmaður hennar er Einar Líndal Aðalsteinsson flugvirki, f. 15. mars 1984. Börn þeirra eru a) Alexandra Björk, f. 13. mars 2014, b) Regína Björk, f. 17. mars 2017, og c) Benedikt Líndal, f. 16. mars 2020. 2) Anna Rós tannlæknir, f. 6. júní
...