Rúmlega 215 þúsund manns greiddu atkvæði í alþingiskosningunum eða 215.216 en á kjörskrá voru 268.422. Gerir það 80,2% kjörsókn. Kjörsóknin var því afar svipuð og hún hefur verið í síðustu kosningum
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Rúmlega 215 þúsund manns greiddu atkvæði í alþingiskosningunum eða 215.216 en á kjörskrá voru 268.422. Gerir það 80,2% kjörsókn.
Kjörsóknin var því afar svipuð og hún hefur verið í síðustu kosningum. Kosningaþátttakan í alþingiskosningum á Íslandi hefur verið stöðug í kringum 80% síðasta áratuginn eða svo eða frá því í kosningunum árið 2013. Í síðustu kosningum sem voru fyrir rúmum þremur árum var kjörsóknin 80,1% en þá var kosið
...