Konum á Alþingi Íslendinga fækkar um eina eftir niðurstöður kosninganna á laugardaginn. 29 konur verða á Alþingi á komandi kjörtímabili en voru 30 á síðasta kjörtímabili en þá var kosið í september árið 2021

Fréttaskýring

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Konum á Alþingi Íslendinga fækkar um eina eftir niðurstöður kosninganna á laugardaginn. 29 konur verða á Alþingi á komandi kjörtímabili en voru 30 á síðasta kjörtímabili en þá var kosið í september árið 2021.

Á Alþingi sitja 63 þingmenn og hlutfallslega eru konur þá 46% og voru 47,6% þingmanna á nýafstöðnu kjörtímabili. Mest hafa 30 konur

...