1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. Bg5 Be7 5. Bxe7 Dxe7 6. Rbd2 Rf6 7. Hc1 0-0 8. g3 Hd8 9. Bg2 c5 10. cxd5 cxd4 11. Rxd4 Rxd5 12. 0-0 e5
Staðan kom upp í heimsmeistaramóti liða í atskák sem fram fór í byrjun ágúst síðastliðnum í Astana í Kasakstan. Úsbeski stórmeistarinn Nodirbek Yakubboev (2.548) hafði hvítt gegn Peter Svidler (2.728) sem teflir undir fána FIDE. 13. Hxc8! Hxc8 14. Rf5! De6 15. Bxd5 Dxf5 16. Bxb7 Rc6 17. Db1 Dd7 18. Bxa8 Hxa8 19. Rf3 hvítur er núna peði yfir og með unnið tafl. 19. … h6 20. De4 He8 21. e3 f5 22. Dc4+ Kh7 23. e4 Rd4 24. Dd3 Db5 25. Dxb5 axb5 26. Rxd4 exd4 27. exf5 He2 28. Hb1 d3 29. Hd1 Hxb2 30. Hxd3 Hxa2 31. Hb3 Ha5 32. Hb4 Kg8 33. Kg2 Kf7 34. h3 h5 35. Hb3 Kf6 36. g4 hxg4 37. hxg4 Ke5 38. Kg3 Kd4 39. Hb1 Ha3+ 40. Kf4 Kc4 41. Hc1+ Hc3 42. Hxc3+ Kxc3 og hvítur vann nokkru síðar.