„Það líður að því. Ég þarf bara að klára mín mál hjá borginni og ræða við mitt varafólk sem er fast í sínum störfum. Það þurfa allir að endurskipuleggja sig, en ég get ekki verið á báðum stöðum,“ segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir,…
Borgarfulltrúar Þrír borgarfulltrúar voru kosnir á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þá voru tveir úr nágrannasveitarfélögum kjörnir til þingsetu.
Borgarfulltrúar Þrír borgarfulltrúar voru kosnir á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þá voru tveir úr nágrannasveitarfélögum kjörnir til þingsetu. — Morgunblaðið/Karítas

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Það líður að því. Ég þarf bara að klára mín mál hjá borginni og ræða við mitt varafólk sem er fast í sínum störfum. Það þurfa allir að endurskipuleggja sig, en ég get ekki verið á báðum stöðum,“ segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, nýkjörin þingmaður Flokks fólksins og borgarfulltrúi í Reykjavík, spurð hvort hún muni

...