Niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerði nýlega sýna að fyrirtæki hafa afgerandi neikvæða afstöðu til jafnlaunavottunarinnar. Viðhorf fyrirtækja gagnvart innleiðingu jafnlaunavottunar voru nokkuð afgerandi neikvæð, einungis 22%…
Könnun Niðurstöður könnunar SA sýna fram á að jafnlaunavottunin sé kostnaðarsöm og skili litlum ávinningi.
Könnun Niðurstöður könnunar SA sýna fram á að jafnlaunavottunin sé kostnaðarsöm og skili litlum ávinningi. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerði nýlega sýna að fyrirtæki hafa afgerandi neikvæða afstöðu til jafnlaunavottunarinnar.

Viðhorf fyrirtækja gagnvart innleiðingu jafnlaunavottunar voru nokkuð afgerandi neikvæð, einungis 22% fyrirtækja töldu ávinning að ferlinu meiri en kostnaðinn.

Þá gætti jafnframt mikillar neikvæðni gagnvart ferlinu í opnum svörum atvinnurekenda, þar sem

...