Sex af nýkjörnum alþingismönnum eru embættismenn ríkisins, þau Alma Möller, Grímur Grímsson, Halla Hrund Logadóttir, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Víðir Reynisson. Þau eiga rétt á biðlaunum og flest þeirra rétt á sínu gamla starfi þegar þingferli lýkur
Jón Pétur Zimsen
Jón Pétur Zimsen

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Sex af nýkjörnum alþingismönnum eru embættismenn ríkisins, þau Alma Möller, Grímur Grímsson, Halla Hrund Logadóttir, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Víðir Reynisson. Þau eiga rétt á biðlaunum og flest þeirra rétt á sínu gamla starfi þegar þingferli lýkur. Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla er í ársleyfi frá störfum.

Morgunblaðið tók nokkur þeirra tali og spurði hvort þau myndu nýta sér þann rétt sem þau

...