Mikil nýliðun verður á Alþingi eftir kosningarnar um helgina. Ein þeirra sem taka nú sæti á þingi er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir en hún er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Mikil nýliðun verður á Alþingi eftir kosningarnar um helgina. Ein þeirra sem taka nú sæti á þingi er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir en hún er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins. Nanna skipaði annað sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi.
Þetta er síður en svo í fyrsta skiptið sem systkini sitja á sama tíma á Alþingi. Valgerður Bjarnadóttir tók sæti sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna á árunum 2007 og 2008. Þar var þá fyrir
...