Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bc2 d6 8. d4 Bb6 9. a4 Bb7 10. Be3 exd4 11. cxd4 Rb4 12. Rbd2 h6 13. Bb1 0-0 14. a5 Ba7 15. Db3 c5 16. d5 Rd7 17. He1 He8 18. Bf4 Bb8 19. g4 Rf8 20. Rf1 Rg6 21. Bd2 Bc8 22. Re3 Bc7 23. Rf5 Bd7 24. Kh1 Bxf5 25. gxf5 Re5 26. Rxe5 dxe5 27. Hg1 Kh7 28. Dh3 Dd6 29. Ha3 Bd8 30. Hag3 Bf6

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fram fór á Tenerife fyrr á þessu ári. Enski alþjóðlegi meistarinn Harry Grieve (2.479) hafði hvítt gegn perúska alþjóðlega meistaranum Willyam Espinoza Palomino (2.346). 31. Bxh6! og svartur gafst enda óverjandi mát eftir 31. … gxh6 32. Dxh6+! Kxh6 33. Hh3+. Vignir Vatnar Stefánsson varð efstur á þessu alþjóðlega móti á Tenerife en hann situr núna að tafli á alþjóðlegu móti í London. HM-einvígið heldur áfram í dag, sjá skak.is.