Skel hlaut hin árlegu M&A Awards í Belgíu fyrir kaupin á Inno-verslunarkeðjunni ásamt sænska samstarfsfyrirtækinu Ahlens. Verðlaunin eru í flokki meðalstórra viðskipta í Belgíu á árinu 2024. Í umsögn dómnefndar segir að viðskiptin hafi verið…
Verðlaun Lárus Árnason, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Skel.
Verðlaun Lárus Árnason, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Skel.

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Skel hlaut hin árlegu M&A Awards í Belgíu fyrir kaupin á Inno-verslunarkeðjunni ásamt sænska samstarfsfyrirtækinu Ahlens. Verðlaunin eru í flokki meðalstórra viðskipta í Belgíu á árinu 2024. Í umsögn dómnefndar segir að viðskiptin hafi verið flókin og haghafar margir auk þess sem uppfylla þurfti margvísleg lagaleg skilyrði.

Viðskiptin marka nýtt upphaf í sögu þessarar þekktustu verslunarkeðju í Belgíu segir jafnframt í

...