Hin síðustu ár hefur því miður verið lítið um frumsýningar á jólamyndum í kvikmyndahúsum og halda mætti að sá flokkur kvikmynda hefði sungið sitt síðasta. Þær fáu jólamyndir sem gerðar hafa verið eru flestar á streymisveitum og algjört drasl, svo talað sé tæpitungulaust
Heitur Snjókarlinn heiti með skapara sínum.
Heitur Snjókarlinn heiti með skapara sínum.

Helgi Snær Sigurðsson

Hin síðustu ár hefur því miður verið lítið um frumsýningar á jólamyndum í kvikmyndahúsum og halda mætti að sá flokkur kvikmynda hefði sungið sitt síðasta. Þær fáu jólamyndir sem gerðar hafa verið eru flestar á streymisveitum og algjört drasl, svo talað sé tæpitungulaust. Netflix hefur staðið sig afar vel í gerð lélegra jólamynda og þá einkum af rómantísku gerðinni. Má þar nefna myndir á borð við Falling for Christmas, Meet Me Next Christmas, Christmas Under Wraps og Hot Frosty. Sú síðastnefnda gæti mögulega verið stórkostlega léleg, eins og titillinn gefur til kynna. Fjallar hún um „heitan“ Snæfinn, þ.e. kynþokkafullan, sem vaknar til lífsins fyrir töfra heima hjá ekkju nokkurri. Ekkjan finnur gleðina á ný með

...