„Við erum kannski ekki sammála um allt en í stóru myndinni smellpassar þetta hjá okkur,“ segir Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, nýr þingmaður Miðflokksins og systir formannsins Sigmundar Davíðs
Nýliði Nanna Margrét sest brátt á þing við hlið Sigmundar bróður síns.
Nýliði Nanna Margrét sest brátt á þing við hlið Sigmundar bróður síns. — Morgunblaðið/María Matthíasdóttir

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Við erum kannski ekki sammála um allt en í stóru myndinni smellpassar þetta hjá okkur,“ segir Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, nýr þingmaður Miðflokksins og systir formannsins Sigmundar Davíðs.

Nanna kveðst spennt fyrir því að setjast á þing. Hún hefur um árabil komið að starfi Miðflokksins og settist stuttlega á þing sem varaþingmaður árið 2019. „Þetta leggst mjög vel í mig. Verandi systir Sigmundar þá sá ég ekki fyrir að

...