Óskað hefur verið eftir endurtalningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi, en Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, staðfestir það í samtali við mbl.is. „Það hefur borist ósk um endurtalningu, en við eigum eftir að fjalla um það hjá kjörstjórninni,“ segir Gestur
Kosningar Mögulega verða atkvæði í Suðvesturkjördæmi endurtalin.
Kosningar Mögulega verða atkvæði í Suðvesturkjördæmi endurtalin. — Morgunblaðið/Ólafur

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

solrun@mbl.is

Óskað hefur verið eftir endurtalningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi, en Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, staðfestir það í samtali við mbl.is.

„Það hefur borist ósk um endurtalningu, en við eigum eftir að fjalla um það hjá kjörstjórninni,“ segir Gestur.

Vill hann ekki segja til um það hver óskar eftir endurtalningu eða á hvaða forsendum,

...