Í nýrri skýrslu Landbúnaðarháskólans kemur fram að gífurleg hagræðing gæti verið í rekstri kúabúa ef norræn kúakyn yrðu notuð til mjólkurframleiðslu í stað þess íslenska. Hægt væri að framleiða meiri mjólk með færri kúm og fyrir minna fjármagn, samkvæmt skýrslunni. » 16