„Þrátt fyrir heimild í lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað hyggst ég segja landlæknisstarfinu lausu svo hægt sé að auglýsa það og hefja ráðningarferli hið fyrsta,“ segir Alma Möller landlæknir er hún var spurð hvort hún hygðist…
Alma Möller
Alma Möller

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Þrátt fyrir heimild í lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað hyggst ég segja landlæknisstarfinu lausu svo hægt sé að auglýsa það og hefja ráðningarferli hið fyrsta,“ segir Alma Möller landlæknir er hún var spurð hvort hún hygðist taka sér frí frá störfum þegar hún tæki sæti á Alþingi.

Hún segist ekki munu þiggja biðlaun þótt hún eigi rétt á því þar sem hún sé að hverfa til nýrra verkefna í opinberri þjónustu.

Heilbrigðismálin hjartfólgin

Spurð hver verði hennar helstu áherslumál á

...