Breskur maður hefur fengið tvö pund, eða um 350 krónur, í bætur frá framleiðanda Mars eftir að hafa keypt gallað súkkulaðistykki, laust við hinar einkennandi rifflur sem venjulega prýða súkkulaðið. Stykkið, sem slapp við loftblástur í…
Breskur maður hefur fengið tvö pund, eða um 350 krónur, í bætur frá framleiðanda Mars eftir að hafa keypt gallað súkkulaðistykki, laust við hinar einkennandi rifflur sem venjulega prýða súkkulaðið. Stykkið, sem slapp við loftblástur í framleiðsluferlinu, vakti mikla athygli í facebook-hópnum Dull Men's Club. „Kannski hefði ég átt að fá meira, en ég er ekki vanþakklátur,“ sagði maðurinn sem ætlaði að kaupa sér tvö ný og riffluð Mars-stykki fyrir bæturnar.
Nánar í furðufréttum á K100.is.