Bandaríska jarðfræðistofnunin, USGS, samþykkti nýverið að safna gögnum af landinu yfir hávetrartímann og að kvöldi til en stofnunin hefur umsjón með miðlun gagna frá LANDSAT-gervitunglunum, sem geimferðastofnunin NASA hannar og kemur á braut um jörðu
Innrautt Myndin kallar fram gígasvæði og meginhraunár í bláum litatónum og virka hraunjaðra sem umlykja í gulum og appelsínugulum tón.
Innrautt Myndin kallar fram gígasvæði og meginhraunár í bláum litatónum og virka hraunjaðra sem umlykja í gulum og appelsínugulum tón. — Mynd/USGS, NASA og Landmælingar Íslands

Baksvið

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Bandaríska jarðfræðistofnunin, USGS, samþykkti nýverið að safna gögnum af landinu yfir hávetrartímann og að kvöldi til en stofnunin hefur umsjón með miðlun gagna frá LANDSAT-gervitunglunum, sem geimferðastofnunin NASA hannar og

...