Ísland er úr leik á EM 2024 í handknattleik kvenna eftir stórt tap fyrir Þýskalandi, 30:19, í þriðju umferð F-riðils, lokaumferðinni, í Innsbruck í Austurríki í gærkvöldi. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Ísland þurfti á sigri að halda til …
Heimleið Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins fallast í faðma eftir tapið í gærkvöldi gegn Þýskalandi en liðið hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu.
Heimleið Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins fallast í faðma eftir tapið í gærkvöldi gegn Þýskalandi en liðið hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu. — Ljósmynd/Jon Forberg

Ísland er úr leik á EM 2024 í handknattleik kvenna eftir stórt tap fyrir Þýskalandi, 30:19, í þriðju umferð F-riðils, lokaumferðinni, í Innsbruck í Austurríki í gærkvöldi.

Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Ísland þurfti á sigri að halda til þess að skáka Þýskalandi og komast áfram í milliriðil tvö sem verður leikinn í Vínarborg.

...