Grænn makkarónukrans

TPT (tant pour tant sem er 150 g möndlumjöl og 150 g flórsykur)

Rétt svo blandið þessu saman í matvinnsluvél og sigtið.

Geymið þetta saman í 24 tíma.

55 g eggjahvítur

grænn matarlitur

150 g sykur

55 g vatn

Blandið TPT, eggjahvítum og græna matarlitnum saman.

Byrjið á sykursírópinu með að sjóða sykurinn og vatnið í potti upp í 118°c.

Á meðan sírópið er að ná réttu hitastigi eru eggjahvíturnar settar í hrærivélarskál og léttþeyttar.

Hellið

...