Kúrbíts- og heslihnetusteik 1 meðalstór laukur, fínt skorinn 3-4 msk. olía 100 g hakkaðar heslihnetur 550 g kúrbítur í litlum bitum ½ msk. sesamfræ ½ msk
Hördúkurinn og antíkhnífapörin á jólaborðinu eru úr Kokku. Margrét Jónsdóttir leirlistakona á heiðurinn af borðbúnaðinum. Jólakertið er úr Magnoliu.
Hördúkurinn og antíkhnífapörin á jólaborðinu eru úr Kokku. Margrét Jónsdóttir leirlistakona á heiðurinn af borðbúnaðinum. Jólakertið er úr Magnoliu.

Kúrbíts- og heslihnetusteik

1 meðalstór laukur, fínt skorinn

3-4 msk. olía

100 g hakkaðar heslihnetur

550 g kúrbítur í litlum bitum

½ msk. sesamfræ

½ msk. kummínfræ (broddkúmen)

½ tsk. túrmerik

1 tsk. rifin engiferrót

75 g meðalgróft haframjöl eða tröllahafrar

75 g meðalgróft möndlumjöl

¼ bolli kókosrjómi

...