Mælt er með 180-200 g af lund á mann
Hitið ofninn á 180°c.
Steikið eða grillið allar hliðar, eldað í ofni upp í kjarnhita 48°c og leyft að hvíla upp í kjarnhita 56-57°c.
Hunangsgljáðar gulrætur með
ristuðum möndluflögum
500 g íslenskar gulrætur
100 g möndluflögur
hunang (hægt að nota síróp)
Hitið ofninn á 170°c.
Sjóðið vatn í potti með salti.
Skrælið
...