Litlar pavlovur fylltar með sítrónufyllingu og rjóma 6 stk. eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk. mataredik 1 tsk vanilludropar salt á hnífsoddi 1 krukka (326 g) frá Stonewall Kitchen eða önnur tegund að ykkar vali 400 ml rjómi fersk ber að eigin…

Litlar pavlovur fylltar með sítrónufyllingu og rjóma

6 stk. eggjahvítur

300 g sykur

1 ½ tsk. mataredik

1 tsk vanilludropar

salt á hnífsoddi

1 krukka (326 g) frá Stonewall Kitchen eða önnur tegund að ykkar vali

400 ml rjómi

fersk ber að eigin vali

flórsykur, magn eftir smekk

Forhitið ofninn í 100°C.

Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli.

...