Mælt er með 180-200 g af lund á mann
Hitið ofninn í 180°C.
Steikið eða grillið allar hliðar.
Eldið í ofni upp í 48°C kjarnhita og leyfið að hvíla upp í 56°C kjarnhita.
Kremað gúrkusalat
3 stk. gúrkur
1 stk. rauðlaukur
1 dós 36% sýrður rjómi
sítrónubörkur
1 búnt dill
Skerið gúrkuna í sneiðar.
Skerið rauðlaukinn í strimla.
Saxið dillið smátt.
...