Pekanbaka Bökubotn 200 g hveiti 1 msk. flórsykur 1/2 tsk. salt 110 g ósalt smjör 30 g fínmalaðar möndlur 1 tsk. vanilluduft 1 tsk. sítrónusafi 1 egg ískalt vatn 23 cm bökuform bökunarbaunir Setjið hveiti, flórsykur, salt, möndlur, vanillu og kalt…
Sigurlín fékk Margréti Jónsdóttur leirlistakonu til að gera þennan fallega kökudisk fyrir sig og blómavasa. Margrét heimsótti hana og ákvað að græni liturinn færi best við heimilið. Blómin og hráefnið í kökuna og ísinn eru úr Hagkaup.
Sigurlín fékk Margréti Jónsdóttur leirlistakonu til að gera þennan fallega kökudisk fyrir sig og blómavasa. Margrét heimsótti hana og ákvað að græni liturinn færi best við heimilið. Blómin og hráefnið í kökuna og ísinn eru úr Hagkaup.

Pekanbaka

Bökubotn

200 g hveiti

1 msk. flórsykur

1/2 tsk. salt

110 g ósalt smjör

30 g fínmalaðar möndlur

1 tsk. vanilluduft

1 tsk. sítrónusafi

1 egg

ískalt vatn

23 cm bökuform

bökunarbaunir

Setjið hveiti, flórsykur, salt, möndlur, vanillu og kalt smjör í teningum í matvinnsluvél og hrærið þangað til það er orðið sandkennd blanda.

...