4 stk. andalæri
½ (200 g) hoisin-krukka
1 dl kjúklingasoð
sítrónusafi
graslaukur
steinselja
Mikilvægt er að geyma dósina úti í stofuhita í u.þ.b. tvær klukkustundir.
Hitið ofninn í 180°c og veiðið andalærið úr fitunni.
Geymið andafituna, hægt er að nota hana til steikingar eða frysta til betri tíma.
Bakið andalærið í u.þ.b. fjórar mínútur, rífið kjötið svo af lærinu.
Setjið hoisin-sósu í pott með kjúklingasoði, hitið upp hægt og rólega og bætið lærinu út í.
...