Húsó-kleinur
1 kg hveiti
300 g sykur
150 g smjörlíki
6 tsk lyftiduft
2 stór egg
2 tsk matarsódi
6 dl súrmjólk eða AB-mjólk
2 tsk malaðar kardimommur
Blandið öllum þurrefnum saman í hrúgu á borð.
Myljið smjörlíkið saman við.
Vætið í með sundurslegnum eggjum og helmingnum af súrmjólkinni/AB-mjólkinni. (Myndið fjall úr þurrefnunum og
...