Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Spilavandi á Íslandi er mestur meðal ungra karlmanna og spila þeir mest á erlendum veðmálasíðum af þeim Íslendingum sem stunda peningaspil almennt.
Frá árinu 2005 hafa verið gerðar fimm faraldsfræðilegar rannsóknir á þátttöku fullorðinna Íslendinga í peningaspilum og á algengi spilavanda. Niðurstöður þeirra gera ráð fyrir að árið 2007 hafi 1,6% Íslendinga verið í verulegum vanda vegna þátttöku sinnar í peningaspilum eða átt við líklega spilafíkn
...