Gert er ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verði lækkaður. Fasteignaskatturinn verði þá lækkaður í 0,161% af fasteignamati íbúða og íbúðarhúsa
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Gert er ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verði lækkaður.
...