Krafist afsagnar Kona heldur á spjaldi með mynd af Yoon Suk Yeol forseta og á spjaldið er letruð krafa um að hann eigi að segja af sér embætti.
— AFP/Philip Fong
Baksvið
Guðm. Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Yoon Suk Yeol forseti Suður-Kóreu á nú yfir höfði sér embættismissi eftir misheppnaða tilraun til að víkja þingi landsins frá með herlögum.