Rafmagnsverð hefur hækkað um 13,2% síðustu 12 mánuði, samkvæmt samantekt Samtaka iðnaðarins og er þetta mesta hækkunin í 13 ár.

Samtökin segja hækkunina endurspegla að raforkuframleiðsla hafi ekki haldið í við vöxt samfélagsins. » 11