Vel á tólfta þúsund Íslendinga voru á þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy á fyrstu 11 mánuðum ársins. Lyfið kom á markað í október á síðasta ári og hefur notkun þess vaxið jafnt og þétt á tímabilinu. Um það leyti sem lyfið kom á markað var skilyrðum um…
Wegovy Lyfið kom á íslenskan markað í október á síðasta ári.
Wegovy Lyfið kom á íslenskan markað í október á síðasta ári. — AFP/Scott Olson

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Vel á tólfta þúsund Íslendinga voru á þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy á fyrstu 11 mánuðum ársins. Lyfið kom á markað í október á síðasta ári og hefur notkun þess vaxið jafnt og þétt á tímabilinu.

Um það leyti sem lyfið kom á markað var skilyrðum um greiðsluþátttöku frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) breytt fyrir semaglútíðlyf, en semaglútíð er virka efnið í bæði Wegovy og sykursýkislyfinu Ozempic.

Tveir milljarðar króna

...