Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfangsmikilli fræðilegri úttekt á norska laxeldisstjórnunarkerfinu sem birt var í vísindatímaritinu Reviews in Aquaculture. Í fréttatilkynningu vegna greinarinnar segir að „ónákvæmni í núverandi regluverki …
Talið er að áhrif laxalúsar frá sjókvíaeldi á villta laxa séu ofmetin. Slíkt ofmat gæti skaðað villtu laxana frekar en að vernda þá.
Talið er að áhrif laxalúsar frá sjókvíaeldi á villta laxa séu ofmetin. Slíkt ofmat gæti skaðað villtu laxana frekar en að vernda þá. — Ljósmynd/Havforkningsinstituttet/Frode Oppedal

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfangsmikilli fræðilegri úttekt á norska laxeldisstjórnunarkerfinu sem birt var í vísindatímaritinu Reviews in Aquaculture.

Í fréttatilkynningu vegna greinarinnar segir að „ónákvæmni í núverandi regluverki um framleiðslu á atlantshafslaxi í Noregi leiðir líklega til ofmats á áhrifum laxalúsar á villtan atlantshafslax. Enn fremur er ályktað að hægt væri að bæta nákvæmni og notagildi kerfisins sem leiðarvísis við ákvarðanatöku um verndun villtra laxa með því að nýta betur þegar tiltækar rannsóknarniðurstöður og tryggja að gögnin og forsendurnar endurspegli best núverandi stöðu vísindalegrar þekkingar.“

Ófullnægjandi gögn

Nýtt eftirlitskerfi,

...