Ekki verður af því að byggt verði við skólana þrjá í Laugardal; Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla, eins og áður hafði þó verið samþykkt. Á fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar í gær var samþykkt að einn unglingaskóli yrði byggður í Laugardalnum
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Ekki verður af því að byggt verði við skólana þrjá í Laugardal; Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla, eins og áður hafði þó verið samþykkt.
Á fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar í gær var samþykkt að einn unglingaskóli yrði byggður í
...