Allt að 40% meiri tími heilbrigðisstarfsfólks og stoðþjónustu fer í meðferð og umönnun sjúklinga af erlendum uppruna en íslenskra sjúklinga og með vaxandi fjölda hinna erlendu er hugsanlegt að það auki álag á deildum Landspítalans
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Allt að 40% meiri tími heilbrigðisstarfsfólks og stoðþjónustu fer í meðferð og umönnun sjúklinga af erlendum uppruna en íslenskra sjúklinga og með vaxandi fjölda hinna erlendu er hugsanlegt að það auki álag á deildum Landspítalans. Þetta kemur fram í svari spítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins.
...