Skipulagsstofnun segir í áliti um umhverfismat fyrirhugaðrar Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð, sem Orkubú Vestfjarða hefur lagt fram, að allir valkostir sem þar er fjallað um hafi neikvæð áhrif á flesta þá umhverfisþætti sem metnir eru

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Skipulagsstofnun segir í áliti um umhverfismat fyrirhugaðrar Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð, sem Orkubú Vestfjarða hefur lagt fram, að allir valkostir sem þar er fjallað um hafi neikvæð áhrif á flesta þá umhverfisþætti sem metnir eru. Aðalvalkosturinn hafi neikvæðustu áhrifin vegna umfangs framkvæmda sem ráðast þurfi í.

Áformuð Kvíslatunguvirkjun verður í Selárdal norður úr botni Steingrímsfjarðar. Inntakslón og miðlunarlón verða

...